Tók þessa hreyfðu mynd af Ægisíðubrennunni áðan, finnst hún harla flott og sendi hana hér með áfram með bestu óskum um gleðilegt ár til allra nær og fjær