Fórum í sunnudagsbíltúr á sunnudaginn var við Gunnar í frábæru veðri til Þingvalla að dáðst að landslagi, litum, gjám og veðri.