22.2.14

Í gærkvöldi

Gray on oragne by gudrunshil
Gray on oragne, a photo by gudrunshil on Flickr.

Sólin rétt náði að kveðja í gærkvöldi

25.1.14

Lög skulu gilda í Úkraínu

Mér fannst merkilegt þegar forseti Úkraínu lýsti því yfir í gær að tekið yrði á mótmælendum í Úkraínu með lögmætum hætti, það er samkvæmt lögum.  Deginum áður hafði hann setti hann ný lög varðandi löglega valdbeitingu gegn mótmælendum.  Lög skulu gilda segir forsetinn og beitir löglegum aðgerðum um leið og hann skrifar lagabókstafinn.  Ég velti því fyrir mér hvort það geti verið að þannig verði lagabókstafurinn til svo sem hér á landi. Lög skulu gilda.